selavi

Jábbs, svona er lífið

miðvikudagur, maí 24, 2006

Ian Anderson

Byrja kanski á því að segja nei nei, ekki trúlofuð, úff, guð sé lof, myndi láta vita af því betur, blöðunum, dreyfibréfum dreyft með flguvélgum eða eithvað svoleiðis, þið vitið. Enginn hætta á slíka hér á þessum bæ :)
Var bara að skoa þennan fína hring, þarf að taka mynd og setja inn hér, á Laugarveginum þarna um nóttina, og kemur þá ekki þessi Gunni sem ég þekki ekki rassgat og bara keypti fallegan hringa handa fallegri stúlku :) Og ég þakkaði pent og fór svo einhvert.


En Aðalmálið hér, ég fór ásamt m og p og fleira fólki á Ian Anderson tónleikana í gær, og VÁ ÆÐI. HANN ER SNILLINGUR
Og þau sem spiluðu með honum voru frábær, stelpan á filðunni var frábær, Lucia Micarelli, hún var geðveik, tók Led Zepilin lag, geðveikt. SVo eru náttúrulega Jethro Tull lögin frábær, hann spilaði nokkur lög af jóladisknum þeirra sem ég hef kanski hlustað mesta á. 1. des er hann settur í tækið og ég hlusta eginlega mest á hann fram að aðfangadag, þá tekur hátíðlegri tónlist við :)

Reyndar var svolítið skrítið að sitja svona ein, málið er að ég ákvað þetta svolítið seint svo ég gat ekki setið hjá öllum, svo e´g sat ein svolítð frá þeim, og ég er þannig að ég er alltaf að segja " Geðveikt, sástu þetta, heyrðiru þetta og svo framv." Þarf að hafa einhvern við hliðina á mér, en nú hef´eg prufað þetta. En þrátt fyrir það var frábært, han er mjög fyndin og skemmtilegur.
En geggjó. Hlakka til að fara að hlusta á diskana hans pabba gamla :)
(pabbi og bræður mömmu eru miklir aðdáendur)

2 Comments:

At 8:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þar sem ég hef nú reynsluna af því að fara ein á brilliant tónleika... þá er trickið bara að gapa þess mun meira - fólkið við hliðina á þér veit ekkert hver þú ert hvort eð er ;)

 
At 9:58 e.h., Blogger Thora said...

Jebbs, það sem ég og gerði, dillaði mér og söng með hástöfum, en samt stemningin ekki eins og ef maður væri með einhverjum sem væri í sama fýling. Það voru sko frost pinnar við hliðina á mér :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger