selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, júní 05, 2006

ÆÐI

Já, ég er glöð eins og Kristín Arna litla frænka sagði í gær, reyndar þegar hún var spurð hversvegna hún væri svona glöð þá gat hún ekki útskýrt það, vegna þess að hún fann það bara að hún væri glöð en vissi ekki hversvegna.
Ég veit hversvegna ég er glöð. Fyrst og fermst er ég glöð því nú er ritgerð búin, vei vei vei. En það er annað sem veldur og það er það að ég er að fara til Mósambík í 5 mánuði fljótlega. að vinna sem starfsnemi fyrir ÞSSÍ. VEI VEI VEI . Ég er búin að brosa hringinn síðan ég fékk að vita það. vei vei vei .
Svo er helgin líka búin að vera frábær, búin að vera upp í stangarholti og við erum búin að gera heilan helling.
Reyndar var heimferðin í gær alger snilld, litla frænkan mín hún Kristín Arna var orðin ansi þreitt, enda mikið búið að vera að gera og hún búin að fara seint að sofa síðast liðnar nætur. En allavega, þá sátum við í bílnum á leið heim, ferð sem tók svona 1,5 tíma, vegna þess að það varð slys í Hvalfjarðargöngunum. Og hún talaði non stop allan tímann. Þegar við vorum að reyna að fá hana til að husa um eithvað annað, og fengum hana til að telja fugla þá bara taldi hún fulga, þar til hún var komi upp í 180, frekar fyndið. En meðan á því stóð, þá var hún bara að telja, en gerði svo stutt hlé á talningunni: "135 hei þarf einhver að kúka ? 136, ég finn nefnilega skítalykt 137" og svo hélt hún bara áfram. ég hélt ég myndi deyja úr hlátri.
Hún er snillingur hún bróður dóttir mín. :)
En já gleði gleði gleði. tóm gleði bara vei vei vei :)

4 Comments:

At 7:47 e.h., Blogger dísella said...

Spennó, til hamingju með Mósambík verkefnið.
Kveðja Herdís

 
At 9:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vá frábært - innilega til hamingju með verkefnið. Þetta fer eins og ég spáði, stelpan verður kominn á toppinn á nó tæm þarna.
Lýst vel á þig - til lukku aftur.

Bestu kveðjur,
Sibba

 
At 9:21 e.h., Blogger Thora said...

Þúsund þakkir, er massa ánægð. vei vei vei :)

 
At 5:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

vááá en hvað þú ert heppin að fá að fara upplifa ævintýri-- örugglega þvílik upplifun að fara til Mósambík.... alltaf eitthvað spennandi að gerast hjá þér
hilsen hilsen
Díslí

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger