selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, janúar 29, 2007

Bíða bíða

Já hér sit ég og bíð, var búin að gleyma hvernig það er að bíða svona, þegar ég fékk síðustu stöfin mín hafði ég svo mikið annað að hugsa um að ég hafði ekki tíma til að bíða og vona. En þeir ætluðu að hringja í dag svo ég vona það besta.
Annars var helgin mín bara mjög fín, reyndar ekkert farið á gönguskíði.
Árshátíð URKÍ-R var alveg rosa skemtileg.
Svo fekk ég ógislega góðan mat hjá Ásu systur í gær, Nepalskan og alles.
Ég verð að fara að bjóða fjölskyldunni upp á Gambískan.
En jæja ætla að halda áfram að bíða og hrökkva í kút þegar síminn hringir :)
Krossleggja fingur og vona það besta :)

4 Comments:

At 3:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hallo, Kofi Tómasar Frænda á föstudaginn! Vaka & Erla halda afmæli, vonumst til að sjá sem flesta gamlingja úr húsinu:)

vaka

mæting upp úr átta:)

 
At 11:46 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

geggjó mar, ég mæti.
Kv Þóra

 
At 12:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

...og hvernig gekk?

 
At 6:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Bara vel, svona að flestu leyti :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger