selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, apríl 26, 2005

læra, aræl, ælar

jábbs, er að reyna að læra, en einhvernvegin er ég ekki með hugan við efnið, veit bara alls ekki hvað ég er að hugsa. Er að skrifa upp úr rosalega áhugaverðri gerin um háskóla prófesora sem eru í hóp sem ræðir hælisleitenda vandann og innflitendja vandann og mottó þessa hóps er að horfa ekki á þennan vanda með neikvæðum augum heldur jákvæðum, sem sagt að sejga að hælisleitendur og inndlitendur hafa jákvæð áhrif á samfélög. Mér finst þetta frábært, því oftast nær er neikvæð umfjöllun í sambandi við hælisleitendur og innflitendur.
En samt þrátt fyrir að mér finist þetta áhugavert þá bara er ég ekki að geta einbeitt mér. pirrandi, reyndar hefur mér tekist slatti í þessu einbeitingarleysi mínu, sem er mjög gott svona miðað við mig, gæti alveg farið að slétta á mér hárið, horfa á video, plokka augabrýrnar, taka til, þvo þvott og hvað sem er, en í staðin, skrifa ég tölvupósta, og læri, blogga og læri og skoða mbl og vísi og læri, svo í stað þess að slétta á mér hárið í klukku tíma og læra ekkert þá læri ég smá.
Annars ætlaði ég út að hlaupa í dag, en þar sem það er skortur á vatni í hverfinu og ég að fara að borða með kúbugellum í kvöld þá held ég að ég geri það ekki svona til að vera góð. Lýður bara eins og í Afríku, hehe, vatns skortur, ætla bara að fara í þykjustunni leik, vera í Afríku.
Set bara ofnana á fullt, það er sól úti og svona. magnað mar.
En best að halda áfram að læra eða ælar og hlusta á Hjálpum þeim, Sorgarljóð, Dís og fleira.
Hafið það gott.
Kv Þóra slórari.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger