selavi

Jábbs, svona er lífið

mánudagur, október 10, 2005

5 lönd á 7 dögum og 2 heimsálfur :)

Jábbs, föstudaginn 30 sept var ég í Gambíu í Afríku, í hitanum að borða hrísgrjónagraut í morgunmat og svo að klára að pakka, og síðan var það flugvöllurinn. Við komum tol Londonn seint um kvöldið og síðan komum við heim á laugardeginum. Á miðvikudaginn fór ég til Köben, og var þar í eina nótt og fór síðan til Brussel. Þar var ég í nokkra daga og fór svo aftur til Köben í gær og heim í dag. Jábbs, þetta er magnað.
En fudurinn var mjög góður, hinir meðlimir ECC, Evrópu ráðsins eru frábær, við vorum að hittast í fyrsta skipti eftir að við vorum kosin á EVrópu fundinum í maí. Hlakka mikið til að hitta þau næst. Og vinna að mínum verkefnum þar til næst. Nó er að gera, aðalfundur Rauða krossins og Rauða hálfmánans í nóv, og verið að að plana hann, Evrópu fundur Landsfélaganna í apríl í Moskvu og þar verða 2 meðlimir ECC með kynningar. Svo við munum hittast í febrúar í Vín til að undirbúa það og margt margt fleira.
Þetta er gamann, það er svo gamann að hitta skemtilegt fólk.
Samt var föstudagurinn mjög skrítinn hjá mér, gat ekki hugsað um annað en að fyrir viku hafi ég verið í Gambíu, fékk nú eginlega bara tár í augun, sakkna margs mjög mikið. Þetta er svolítið skrítið allt samann. Sá Total bensínstöð í Brussel og það minti mig bara á Gambíu. Ég fór alltaf út hjá Total bensínstöðinni til að komast á skrifstofuna mína :)
En núna er það að einbeita sér að brúðkaupi til 13 okt, þá get ég klárað skírslu, skrifað grein, byrjað að alvöru á ECC vinunni minni og margt margt fleira. En hlakka til á morgun að hitta Ásu og Ármann brúðarhjónin og svo er líka litla fjölskyldan að koma frá Spáni. Jey jey það verður gaman á morgunn. Allir komnir til landsins. við mamma hittumst þegar við vorum að bíða eftir töskunum okkar, grey pabbi einn heima en núna verður öll fjölskyldan á landinu. Gamann gamann.
Knús Þóra ferðalangur :)

1 Comments:

At 3:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 

Skrifa ummæli

<< Home

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger