selavi

Jábbs, svona er lífið

þriðjudagur, ágúst 30, 2005

sma svona

Bara thar sem eg for a netid aftur i dag. Buinn ad borda pizzu og vera i sundi, prutta i dyrum ferdamanna basum, er ordin von Gambiska verdinu svo her finst mer allt dyrt, en samt haha er thetta ekkert dyrt. En byd med ad kaupa thetta thar til seinna.
en timinn er ad verda buinn. Er farin heim og svo byrjar gamani, vinnan med deildinni. Vonandi kemst eg a neti til ad lata vita hvernig thad gengur.
Knus Thora

mánudagur, ágúst 29, 2005

ferdamadur i gambiu

Nu er eg komin til Senegambiu sem er ferdamanna stadurinn her i GAmbiu, og her virkar sko internet kaffihusinn, malid er ad thar sem eg by virka netkaffihusinn ekkert allt of vel, thad er svona af vera her a regn timabilinu, alltaf rafmagnsluast, svo thad verdur nu ekkert mikid ur thessum skrifum minum. En no um thad, hef thad mjog gott, er buinn ad vera a tvem sumarbudum, sinum i Senegal, svo eg hef nu komid til 2 Afriku landa :) Magnad, og svo Bantaba, sem thydir samkoma a Mandinka her i Gambiu. Annars eru ansi morg tungumal, en er ad reyna af halda mig vid tvo, volof og mandinka. Fjolskildan min er Mandinka en svo eru mjog margir i krinum mig volof. Svo madur ruglar thessu soldid saman. Gaman at thvi.
Her er rosa heitt, en eg er svo heppinn ad inni i herberginu minu er vifta, en eins og komid hefur fram er oft rafmagnslaust svo madur vakknar andi oft i svita badi, en svona er thetta.
Annars gaeti eg truad ad eg kaemist oftar i tolvu i sept, tvi tha verd eg ad vinna med deildinni minni sem er su staersta i Gambiu, og heytir KM branch. Hlakka til ad vinna me[ skyndihjalparhopnum og vinna ad morgum odrum verkefnum. Er buin ad fara einu sinni med til thess ad dreyfa moskito netum i heilsugaeslu stodinni i hverfinu, that var ahugavert. Malaria er mjog algeng her, Awa stelpan sem eg er hja er ny buinn ad na ser eftir ad hafa fengid Malariu. Hun er serstaklega algeng a thessum arstima. Eg er sko ut etinn eftir moskito, fekk triljon bit a Bantaba sem er inn i landi, og thar eru sko FULLLT af moskito. En manni klaejar bara i nokkra daga ekkert alvarlegt enntha. Sem er gott.
Annars erum vid Solrun bara i sma hild her a hoteli i eina nott, hotelid er med sundlaug og alles og planid er ad na brunku a faeturna a morgunn og fara svon heim annad kvold.
En best ad fara ad skoda postinn minn. hafid that gott.
Knus fra Gambiu
Thora :)

miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Á morgun er það Londonn og á föstudaginn er það Gambía :)

Jábbs, svaf ferkar asnalega í nótt, pælingar eins og þessar, er ég með nó af fötum, hvað á ég að taka með mér er ég búin að þvo allt ?? Hverju gæti ég verið að gleyma, hvað er það sem ég gæti auðveldlega gleymt, him.... ég gleymi því örugglega en svo fór ég að hugsa hvað er að þér Þóra þú getur keypt nánast allt þarna, svo ef þú gleymir einvherju þá bara kaupir þú það, no probs. En samt hélt magin áfram að vera skrítinn og hjartað að slá örlítið örar en venjulega, svo ég hugsa nú bara hvernig verður þetta í nótt ??
En allavega ég fór á fund með þeim sem eru að skipuleggja þetta í gær, og við fengum smá svona kynningu á því sem við erum að fara að gera. Fyrsta mánuðinn verðum við að skipuleggja sumarbúðir og aðstoða og taka þátt í sumarbúðum fullt af börnum og ungu fólki massa fjör örugglega, það verður gaman að sjá hvernig þetta er skipulagt þarna, nú hef ég tekið þátt í að skipuleggja sumarbúðir fyrir RKÍ frá 1997, svo þetta er bara gaman og farið svo á sumarbúðir í Króatíu 1997 sem var magnað. Síðan eftir búðirnar verður gerð loka skírsla og sumarebúðirnar kláraðar. Eftir það þá fer Tumi starfsmaður URKÍ-R aftur heim en við Sólrún verðum áfram og við förum í sitthvora borgina til þess að taka þátt í deildarstarfi og fleiru með okkar deild. Það á eftir að vera gaman. Mest verðum við þó í ungmennamálum, og ég er ánægð með það þar er ég á heimavelli, enda búin að vera í ungmennahreyfingunni frá 1995. Eins var RKÍ að senda gám fullan af alskyns dóti sem bæði Vin og fleiri hafa veirð að safna í, hluti af honum fer á geðsjúkrahús í Banjul höfuðborginni en annað verður dreyft til fólks og svona. Við munum fylgjast með því þegar hluta af dótinu verður dreyft. Magnað að fara á geðsjúkrahús í Gambíu, örugglega svolítið óhugglegt líka, það er víst mjög lítið að starfsfólki og aðstaðan mjög slæm.
En annars verðum við bara að syngja og dansa og borða hrísgrjón með góðri sósu.
En jæja best að fara að undirbúa sig og svona.
Hafið það gott.
Knús Þóra :)

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger