selavi

Jábbs, svona er lífið

sunnudagur, júní 13, 2004

Þá er maður komin aftur heim, ekkert sérstakt veður sem tók á móti okkur, rok og rigning. En það var rosa gamann úti, ég lærði margt nýtt, skyndihjálp og FACE skyndihjálp er bara ekki það sama, ekki má nota Burn free, og ekki savett. Svo mátti ekki nota samspelkur, en því var nú bjargað strax, búnar voru til spelkur úr greinum, ros flottar spelkur :)
En annars var ég bara mjög stolt af liðinu, ég var ekki með, var burðardýr, ljósmyndari, túlkur og bara það sem þurfti, vorum reyndar með frábæran leiðsögumann hana Katarinu sem frábær.

Ég er svo að fara upp í Mörk í fyrramálið, þarf að vakknað massa snemma, svo eru mamma og pabbi líka að koma heim svo ég er að spá hvort ég egi að fara í bakaríið í fyrramálið, sé til hvort ég geti vakknað.
En jæja best að hætta að bulla. Hafið það gott.
Kv Þóra

sunnudagur, júní 06, 2004

Þá er það Þórsmörkin á morgunn, á eftir að pakka og svona, er soldið þreitt eftir helgina, en það var ekkert smá gamann, þessi hópur er frábær, eins og við erum mörg ólík. En það er bara gaman af því, ekki spurning.
Þau æfðu fullt og ég lék sjúkling, ég er samt mjög léleg í því að leika meðvitundarlausan sjúkling.
Fengum okkur Gallerí Pizzu, hún var góð, en samt reyndar ekki eins góð og síðast og þar áður og þar þar áður, það var eithvað skrítið við hana. En þetta er samt besti Pizza staðurinn á Íslandi, ekki spurning.

Hlakka til að fara upp eftir í fyrramálið vona bara að allt sé með, ef ekki þá verðum við bara að redda því. Við reddum þessu, þetta verður fjör.
En hafið það gott, veit ekki hvenær ég skrifa næst.
Kv. Þóra :)

föstudagur, júní 04, 2004

Vá er að horfa á massa leiðinlega mynd á skjá einum, nenni ekki að rygsuga eins og ég ætlaði að gera, var að vinna svo lengi að ég bara nenni ekki að gera neitt.
en já þessi mynd er með Arnold Swartsenegger, eða hvernig sem maður skrifar það, filkisstjóranum eða hvað sem hann er :) Og vá hann er svo ÖMURLEGUR að það er sorglegt. Það var snilldar atriði áðan þar sem hann stökk út úr flugvél á eftir fallhlífinni og bara gat farið á eftir henni með augun opinn, ég meina ég á erfitt með að hafa augun opin í rússibana, hvað þá að vera hátt, hátt uppi í frjálsu falli í leit að fallhlíf. massa flott maður. Hann er bara hetja.
Mundi eftir því þegar ég var að horfa á þetta að mér fanst alltaf massa fyndið að verða fyrir flugvél, fynst það reyndar enn, hugsið ykkur að verða fyrir flugvél. Það er svakalegt. En í raun eru líkur, kanski ekki mikklar, en samt, að verða fyrir flugvél á labbinu í bænum og á Hringbrautinni.
Jón Jónsson varð fyrir flugvél í gær.
Soldið fyndið, en samt ógeðslegt.
Jamms hugið ykkur, þetta finst mér fyndið, finst Landsbanka auglýsingin ekkert smá fyndin eftir að ég frétti að gaurinn sem tekur hjólhesta spyrnuna í lokinn fór upp í spítala með sjúkrabíl. Finst það bara massa fyndið, því svo á eftir þessu þá sést hannn hlaupa með bolinn upp á maga, nema að það er bara ekki hann. Veina alltaf úr hlátri.
Hann sko slasaðist ekkert mikið, svo það er í key að hlæja, ég hlæ alltaf þegar ég dett á rassinn, fer svo kanski að grenja eftir á ;)
Það er annaðhvort í ökkla eða eyra hjá mér :)
En hafið það gott um helgina.
Kv Þóra :)

ÉG er geðveikt að fíla mig í garðyrkjunni, er búin að fara nokkrum sinnum út í garð að vökva plöntur sem hann pabbi er að rækta, finst það alltaf jafn fyndið þegar ég kem heim seint á kvöldið og fatta að ég er búin að gleyma að vökva, svoég fer út með garðkönnuna á pilsinu í pinnaskónum til að vökva. Og allir sem ganga framhjá skilja ekkert hvað ég er að gera :)
en eins gott að klúðra ekki eina verkefninu sem ég fékk :)
Kv Þóra

fimmtudagur, júní 03, 2004

Djö maður, ég hefði getað verið á Hawai núna í brúðkaupi og það er farið að gjósa, hefði getað farið og fylgst með gosi á Hawai, en í staðinn er ég bara hér :(
en er að fara í Þórsmörk og til Austurríkis sem er gott.
en samt maður. Djö!!!

miðvikudagur, júní 02, 2004

Óli er snillingur !!!!
Gó Óli!!!
Hlakka til að kjósa á móti þessu blessaða fjölmiðlafrumvarpi.

SKEMTILEGT Vinirnir
  • MYNDIR
  • Hilla
  • María
  • Biggi
  • Bryndís
  • Nonni
  • Árni Jökull
  • Mikki danski
  • Eyrún
  • Andri
  • Helga Bára frá Suður höfum
  • Kúbukrakkar
  • Grjótið
  • Bogi í Oz
  • Dísella
  • DísaJóna
  • Guggabogg
  • gunnspito
  • Sólrún
  • Gambía
  • Daníel Árni :)
  • Íslendingur í Mósambík
  • Gerum eitthvað gott
  • Kristín Arna litla frænkan mín :)
  • Ása og Ármann í BNA
  • Guðný frænka
  • Einar Smári Orrason :)
  • Mella sæta
  • Harpa
  • Elín
  • Sigga víðis
  • Sibba
  • 79 Hólmarar
  • Viddi brjál
  • Halla Sif
  • Rauði kross Íslands
  • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
  • Á flótta
  • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
  • Útivera
  • Rosaleg saga :)
  • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

    Powered by Blogger