selavi

Jábbs, svona er lífið

laugardagur, september 24, 2005

magnad sidasta vikann

Ja nu eru bara 6 dagar eftir, skritid. A thessum tima eftir viku verd eg i flugi a leid heim a klakkann. Thad er mjog margt sem mig langar ad skrifa um, folkid, konuna a vega motunum, bornin sem koma hlaupandi og hoppa a ig, prestana sem syngja i moskunum 5 sinnum a dag. solin, maninn, stjornurnar, fotin, tungumalid, fjolskyldan, markadarnir, deildin, landsskrifstofan, thad sem eg hef skodad og margt margt fleira, eg held ad eg geri thad ferkar thegar eg er komin heim, i stad thess ad skrifa eithvad her thegar eg er ad berjast vid maruana um lykklabordid, reyndar vinn eg alltaf og sumir tina lifi, ja thad er erfitt ad vera maur a lykka bordinu hennar Thoru.
En kanski vardandi klukkid Gunnhildur og Maria thid klukkudud mig, svo eg tharf ad skrifa einhverja 5 hluti um mig sem folk veit ekki.
Eg skal byrja nuna, veit ekki hvort eg nai einhverjum 5 hlutum, en here it goes:

1. Eg hef tekid eftir einu her i Gambi sem eg vissi ekki sjalf, thad er thegar eg tek i hendina a fullllllt af bornum og folki sem eg thekki ekekrt, folki sem er a gotunum og vill taka i hendina a Dubabinu, tha finst mer eins og eg thurfi ad thvo mer um hendurnar. Klukkud eg veit !!!

2. Eg sef alltaf i kulda, eg vil alltaf hafa kalt inni i herberginu minu, eg a thvi mjog erfitt med ad sofa her thegar thad er rafmagnslaust.

3. Eg er sjuk i raudan opal, er farin ad hlakka mikid til ad fa raudan opal thegar eg kem heim

4. 'Eg er bara nokkud god i ad prutta :)

5. Eg kann ad bua til krokudil ur perlum


Him..... geri mer grein fyrir thvi ad thetta er mjog Gambiu midad, en svona er thetta. Kanski kem eg med eithvd betra seinna.
En thar til naest sem verdur liklega bara thegar eg verd komin heim. Hafid thad gott.
Sjaumst eftir viku.
Knus Thora :)

sunnudagur, september 11, 2005

Tru mal

Ja aetti kanski ad skrifa sma um thau. Her eru 95% muslimar svo 5 sinnuum a dag er lagst a hnen og bedid. En hun Thora litla hun er ekkert svo rosalega truud, svo muslimum sem eru frakra mikid truadir allavega her fynst thad mjog asnalegt, sko ad eg se ekki truud :)
En hver skapadi tha himininn??, hver skapadi thig??, hver er valdur thess ad thu ert her ??
Hver veit oll svorinn ?? er thad ekki gud ?? Nei segi eg, eg held ad thad se enginn sem veit svorinn.
En allavega tha hef eg reynt ad fordast thetta umraeduefni frekar mikid, en stelpan sem eg by hja vard svo hrikalega sjokkerud thegar hun spurdi mig um mina tru, ad hun er bara buin ad segja ollum, svo a fyrstu 3 vikunum var eg mikid spurd um thetta.
Eg verd ad segja ad allir nema einn hafi verid mjog sjokkeradir, og lika thegar eg segi ad islendingar seu ekkert svo strangtruadir fari nu faestir i kirkju a sunnudogum og svona tha verda their nu lika svolidis skritnir.
og nuna sidastlidnar vikur snist allt um thad ad reyna ad frelsa mig, gera mig ad muslima. Allir aetla ad gifta mig muslomskum manni, reyndar er eg buin ad fa morg bod og their keppast um ad giftast henni Thoru. I Senegal voru 3 sem keptust um ad gera allt fyrir mig, keyptu handa mer Mango, nadu i vatnid mitt, nadu i stol handa mer, thetta var nu fint til ad byrja med en eftir 3 daga soldid pirrandi. Gaeti ekki verid prinsessa lengi, yrdi gedveik.
En allavega, tha er einn tilbuinn ad kaupa thvottavel handa mer thvi eg get ekki thvegid eins vel i hondunum og folkid her :) verst bara med rafmagnid madur thyrfti eginegla ad sitja yfir henni og nota hvert taeki faeri thegar kaemi rafmagn :)
Svo er eg nu buin ad segja ad eg se lelegt eginkonu efni midad vid Gambiska stadla, kann ekki ad thvo, ekki ad elda og vill vera sjalfstaed. :)
En svona er thetta, theim gengur ekkert ad frelsa Thoru litlu sem er gott.
Thad er haegt ad utskyra margt, eg er her thvi eg sotti um ad fara og eg var svo heppinn ad fa ad fara, eg veit ekki hvernig himinninn vard til, en eg veit ad jardfraedingar segja ad jordin se eithvad gomul, man ekki hversu samt. Mamma og pabbi skopudu mig, takk fyrir thad, og thad veit enginn oll svorinn.
En thad er gaman ad thessu.
Knus Thora otruada :)

him...

hellu, aetla ad byrja a thvi ad pirrast yfir simanum minum, hann er i hassi, virkar ekki, keypti nytt batteri a 300 kall sem passadi, reyndar var nafnid a thvi ekkert allt of traustverkjandi, fljugandi hestar, flying horses :) En allavega tha virkadi siminn i gaer og fyrra dag med nyja batteriinu en allt i einu klukkan 11 i gaermorgun do siminn og gamla batteriid lika, og nuna virkar ekki ad hlada gamla batteriid og thad kemur alltaf no acsess a simann svo grenj grenj og pirr pirr!!!!!!
Svo thegar eg aetladi nu ad lata fjolskilduna vita og senda theim tolvupost og lata vita ad siminn vaeri i hassi tha var ekki nokkur leid ad komast a netid a internet kaffihusinu rett hja thar sem eg by. REyndi i klukkuima ad gera eithvad en ekekrt gekk, svo eg endadi a thvi ad fara a netkaffihusid sem er rett hja landsskrifstofunni, thad virkar svona thokkalega.
En kanski eithvad skemtilegt.

For i gaer i fridlandsgard sem var mjog flottur, fullt af flottum trjam og plontum, og svo audvita nokkur dyr, hyenur, hafdi aldrey sejd hyenur adur nema i Lion king, og verd ad segja ad Disney folkid eru snilligar, eg sa glottid a hyenunum fyrir mer i teiknimyndinni. Massa fyndid. Svo voru tharna apar og reyndar krokudilar sem vid saum ekki, en sa krokudila a kubu svo thad var i key.
I dag er eg ad fara ad hitta krakkana a strondinni, nu er sumarfriid theirra ad klarast og a hverjum sunnudegi a medan sumarfriinu stendur hittast alltaf allir a strondinni, thad er mjog gamann, madur hittir alltaf einhvern sem madur thekkir. Reyndar er eg farin ad hitta einhvern sem eg thekki naestum alltaf thegar eg fer ut, einhver kallar Thora ut um bil glugga, eda madur maetir einhverjum a roltinu. Thad er mjog gamann.
A manudaginn er skyndihjalparfundur, thvi a manudogum eru ekki fotboltaleikir.
A thridjudaginn forum vid Solrun svo a gedsjukrahusid i Banjul, Vin sem er athvarf fyrir gedfatlada sendi theim nokkra hluti og bref sem vid aetlum ad koma til skila.
En eftir thad veit eg ekki hvad eg vard ad gera, kemur allt i ljos. Thad eru 3 vikur eftir, og eg er ad fara ad lata ad sauma a mig Gambiskann kjol, thad verdur cool og svo er eg ad fara ad laera ad elda gambiskan mat, svo thad verdur veisla thegar eg kem heim, um ad gera ad bjoda mer i mat og lata mig elda :) hehehe
Skritid ad thad se farid ad siga a seinni hlutann, en svona er thetta.
En best ad fara ad fa ser eithvad ad borda og hringja i Solrunu og fa hana til ad hitta mig a Serekunda marked og skella ser svo a strondina. Vona bara ad thad riigni ekki, thad rignir alltaf thegar eg er ad fara a strondina. Seinast thegar eg var thar ringdi gedveikt svo eg vard ekekrt brun, en thad var samt gamann, var ad kenna ollum ad fljota. Og sumum ad synda, samt soldid erfitt ad kenna ad synda svona i sjo, oldurnar eru alltaf fyrir :)
En knus til allra.
Kvedja Thora

miðvikudagur, september 07, 2005

bara alltaf a netinu

jebbs, svona er thetta thegar eina planid er ad taka myndir af dotinu sem var i gamnum sem kom hingad fra Islenska RK, og svo fara a vakt a fotboltaleik klukkan 17:00.
En verd nu ad segja fra leiknum i gaer, eg for semsagt a vakt, skyndihjalparvakt i gaer, verd nu ad segja ad skyndihjalparleidbeinandinn sjalfur hefdi nu ekki getad gert mikid med dotid sem var til notkunnar, blatt spritt sem var eins og blek, eithvad jukk til ad segja a sarid eftir sprittid og svo hita krem en ja sidast en ekki sist klaki sem var bradnadur fyrir leikslok, sem er nu ekki skritid vegna hitans. En their stodu sig nu ansi vel, get ekki sagt ad eg myndi nota somu adferdir, en eg er ekki laeknisfraaedilega laerd svo eg veit ekki hvort ad min eda theirra adferd seu eithvad vitlausar, thar hljota ad virka badar.
En allavega, tha sat eg tharna og reyndi ad fylgjst med leiknum, eda ef einhver slasadist. Mer finst ekkert rosa gamann ad horfa a fotbolta svo eg atti i fullu fangi med ad enbeita mer ad leiknum. Thegar einhver slasadist kalladi domarinn a okkur og vid hlupum af stad inn a vollinn, fyrst thegr kallad var a okkur, nadi eg nu ad vera med, var svona sma a eftir thar sem eg hafi verid ad hugsa um eithvad annad, en samt bar borunar med theim og allt gekk vel, en sidan var eg nu alveg kominn i minn egin heim, hugsandi um eithva allt annad, Landmannalaugar, eda bara horfandi a flotta rassa tarna, sem voru nokkrir :) Og allt i einu hlupu allir af stad nema eg, eg sat bara eins og halfviti og eginlega bara daud bra thegar their ruku svona af stad.
Nuna thurfti eg sko ad einbeita mer ad leiknum haetta ad fylgjast med einhverju odru, en tha komu vinir minir a vollinn og voru alltaf ad synjga lagid sem eg kann og kalla Thora So jevo jema og eg sneri mer alltaf vid og var ad spjalla vid tha. Himm ekkert rosa efnilegur Dubab i skyndihjalp. Dubab er semsagt hvitingi. Svo i dag er planid ad fylgjst betur med, koma med mitt skyndihjlapr dot og syna theim. Og massa thetta :)
En nuna eru bara 5 min eftir, er farin heim i solbad og hvila mig.
Hafid thad gott.
Kvedja Thora slorari.

þriðjudagur, september 06, 2005

Rafmagn

Ja magnad, her snist lifid um ad komast i rafmagn, hvad mig snerti tha var myndavelin min full og eg thurfti ad losa minnid til ad geta tekid fleiri myndir. hvad Solrunu vardar tha er ekki rafstod heima hja henni, svo hun notar hvert taekifaeri ef hun kemst i rafmagn til ad hlada simann sinn, meira ad segja a safninu a laugardaginn fekk hun ad hlada simann sinn. Ja vid erum frekar fyndnar. Jebbs, heima ha mer er stundum rafstod, en enginn talva svo eg get hladid simann en ekki hreinsad myndavelina. Nuna viku eftir ad sidasta myndin var tekinn er komid rafmagn a landsskrifstofu Gambiska Rauda krossins. Loksins loksins, dagurinn i gaer var mjog fyndinn eg kom her klukkan 11 um morguninn i von um rafmagn, nei, ekkert rafmagn svo vid Solrun skeltum okkur i bankann og komum til baka, var komid rafmagn nei, svo vid forum og keyptum okkur vatn, komum til baka, var komid rafmagn ? nei svo vid skeltum okkur a markadin. Thegar vid komum thadan svona um fjogurleytid, var akvedid ad nenna ekki ad bida lengur, heldur fara heim, nema ad eg var svo heppinn ad fa far heim og thid sem thekkid Bakarann, eda Fabakari Kalle, sem kom hingad, brodir hann Ebrahima keyrdi mig heim og baud mer svo ad koma med i heimsokn a sumarbudir i Brikama sem er svona 2 tima akstur hedan fra Serakunda. Svo eg skelti mer a 4 sumarbudirnar. Thad var mjog gaman, hitti fullt af folki fra Bantaba sem voru 2 sumarbudirnar, svo thad var gaman. Svo er alltaf gaman ad sja meira af landinu. Fekk ebe ad borda sem er einvherskonar kassa, sem mer finst reyndar vibbalega vond, en theim finst hun aedi. Svo thad var bara meira fyrir thau.
Annars er eg ad fara a skyndihjalparvakt a fotboltaleik a eftir, thad verdur gaman. Min deild ser um skyndihalpina a ollum leikjum a svaedinu sinu. Og thad eru leikir 6 daga vikunnar og um helgi eru 2-4 a dag. Svo thad er alltaf no ad gera hja theim. A fostudaginn verdum vid Solrun med kynningu a islandi og RKI, thad verdur ahugavert, erum ekki med neitt med okkur, kludrudum thvi alveg, en faum kanski eithvad sent, hardfisk eda eithvad. Thad vaeri cool.
Magnad a fostudaginn eru 3 vikur eftir, thetta er fljott ad lida. Svo a laugardaginn er eg ad fara a Abuko fridlandid, sem er lika nokkurskonar dyragardur, thar eru fridud dyr og mjog fallegt skolendi, hlakka til ad fara thangad. Svo er planid ad vinna a brunkunni eftir thad. Faeturnir thurfa sma lit :) hehe
Annars hef eg thad bara gott. Reyndar svaf eg ferkar ylla i nott, thar sem thad var svo ogedslega heitt, eg la i svitabadi, akvad ad fara bara ad lesa klukkan 3 i nott. Uff thad var samt eginlega of heitt ad lesa. En sela vi, svona er thetta.
En jaeja.
Thar til naest, sem eg veit ekki hvenar verdur.
Knus til ykkar allra Thora sveitta, nei eg lig thvi nuna, thvi her er vifta thvi thad er rafmagn her, eg fae meira ad segja kalt vatn a eftir, thvi vatnid mitt er i frystinum, thvi thad er rafmagn.

SKEMTILEGT Vinirnir
 • MYNDIR
 • Hilla
 • María
 • Biggi
 • Bryndís
 • Nonni
 • Árni Jökull
 • Mikki danski
 • Eyrún
 • Andri
 • Helga Bára frá Suður höfum
 • Kúbukrakkar
 • Grjótið
 • Bogi í Oz
 • Dísella
 • DísaJóna
 • Guggabogg
 • gunnspito
 • Sólrún
 • Gambía
 • Daníel Árni :)
 • Íslendingur í Mósambík
 • Gerum eitthvað gott
 • Kristín Arna litla frænkan mín :)
 • Ása og Ármann í BNA
 • Guðný frænka
 • Einar Smári Orrason :)
 • Mella sæta
 • Harpa
 • Elín
 • Sigga víðis
 • Sibba
 • 79 Hólmarar
 • Viddi brjál
 • Halla Sif
 • Rauði kross Íslands
 • Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
 • Á flótta
 • Flóttamannahjálp Sameinuðuþjóðanna
 • Útivera
 • Rosaleg saga :)
 • Free Photo Albums from Bravenet.com Free Photo Albums from Bravenet.com

  Powered by Blogger